Uppreist ćra og lögmannsréttindi

Skiptir einhverju máli ţótt dćmdur barnaníđingur eđa morđingi hljóti uppreist ćru og fái lögmannsréttindi sín aftur? Hann er jú búin ađ taka út sína refsingu og á ţannig sama rétt og allir ađrir til ađ taka ţátt samfélaginu og snúa aftur til sinna fyrri starfa.

Almennt held ég ađ fólk vilji og sé tilbúiđ til ađ gefa dćmdum brotamanni annađ tćkifćri er hann líkur afplánun sinnar refsingar. Hann er ţannig búin ađ gera upp sína skuld viđ samfélagiđ. Ađ ţví sögđu er ekki sjálfgefiđ ađ fólk sé tilbúiđ ađ veita viđkomandi öll fyrri réttindi, sérstaklega ekki einhver sérréttindi.

Ţótt lögmenn séu oft umdeildir ber fólk ákveđna virđingu fyrir lögmönnum og trúir ţeim og treystir í verkum sínum. Ţegar lögmađur brýtur af sér verđur rof á ţessum trúnađi og trausti. Auđvitađ eru lögmenn bara venjulegt fólk sem geta gert mistök. En ţegar ţeir brjóta lögin jafn illilega og níđast á saklausum börnum eđa taka líf einhvers er erfitt og jafnvel ómögulegt ađ fyrirgefa slíkan verknađ. Alveg sama ţótt viđkomandi hafi lokiđ afplánun og leitađ sér ađstođar.

Afstađa fólks hefur ekkert međ hefnd eđa illgirni ađ gera. Ţetta snýst um siđferđi. Ţađ er einfaldlega siđferđislega rangt ađ veita lögfrćđingi lögmannsréttindi aftur ef hann er dćmdur barnaníđingur eđa morđingi. 

Alveg sama ćtti í hlut á t.d. lćknir, lögreglumađur eđa kennari fremdi slíkan verknađ. Mjög fáir myndu treysta dćmdum barnaníđing eđa morđingja til ađ vera kennari, lćknir eđa lögreglumađur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef samfélagiđ er ekki fćrt um, ađ láta "dóm" yfir manninum vera nćgilegt ... ţá er samfélagiđ "glćpasamfélag".  Ađ nýđast á mannréttindum fólks, er stćrri glćpur en barnaníđ ... Ef samfélagiđ er ekki fćrt um ađ fylgja lögum og reglum, ţá á mađurinn rétt á hćli annars stađar.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 18.6.2017 kl. 22:58

2 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţađ er glćpasamfélag sem  treystir ekki barnaníđingi sem hefur tekiđ út dómskipađa refsingu sína, samkvćmt máli Bjarne Ö. Hansen.   Ég tel mig hafa fullan rétt til ađ tortryggja Bjarne Ö Hansen.

Hrólfur Ţ Hraundal, 19.6.2017 kl. 13:04

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

"Hann er ţannig búinn ađ gera upp sína skuld viđ samfélagiđ"? En viđ ćttmenni fórnarlambana sem hann braut á? Ţau eru sannarlega fórnarlömb. Ţekki vel hvađ fjölskylda Einars Birgissonar hefur mátt ţola.                              Banamađur hans er lögfrćđingurinn Atli Helgason. 

Helga Kristjánsdóttir, 19.6.2017 kl. 14:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband