Landsréttur og skipun dómara

Enn eina ferđina stefnir í deilur um skipan dómara, núna er ţađ hin nýstofnađi Landsréttur. Hćfisnefnd um skipun dómara hefur skilađ áliti sýnu um hverjir teljist hćfastir til ađ hljóta skipun viđ réttinn. Lögum samkvćmt skal dómnefndin meta hver/hverjir teljist hćfastir og ber ráđherra ađ fara eftir ţví mati viđ endanlega skipun í embćtti. Hins vegar getur ráđherra fariđ gegn ţessu mati međ stuđningi Alţingis. Sú stađa er einmitt kominn upp. Dómsmálaráđherra leggur til skipun fjögurra dómara sem ekki voru taldir hćfastir ađ mati dómnefndarinnar. Helstu rök ráđherrans, um ađ reynsla af dómarastörfum skuli vega ţyngra en nefndin gerir, er ađ mörguleiti góđ og gild. Hér er jú nýr dómstóll á ferđinni sem breytir dómstólaskipaninni talsvert mikiđ. Hins vegar verđur ráđherran ađ fara ađ lögum eins og ađrir.

Eitt sem verđur áhugavert ađ fylgjast međ er hvernig ţingiđ tekur á ţessum tillögum ráđherrans. Formađur Lögmannafélags Íslands og Ástráđur Haraldsson, einn umsćkjanda um dómarastöđurnar, telja ađ ráđherrann sé ađ brjóta lög. Á sama tíma er kynjahlutfalliđ eins jafnt og mögulegt er. Mun sú stađreynd breyta einhverju í huga ţingsins?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband